Taktu þátt - Vegabréf - leikur

Mundu þú þarft að fylgja ,,leikreglum” til að komast í pottinn!

Yfir 150 vinningar

Vinningar eru eftirfarandi:

  • Félag blikksmiðjueigenda - Iphone 16e - 125.000 kr.

  • Elko - 100.000 kr gjafabréf

  • Kringlan – 50.000 kr. gjafabréf

  • Icelandair - 50.000 kr gjafabréf

  • Félag húsasmíðameistara gefur 2 x 25.000 kr gjafabréf

  • Sambíó – 20 bíómiðar

  • Skylagoon – 6 stk. Saman gjafabréf

  • Skylagoon – 2 stk. Sér gjafabréf (sérklefi)

  • Elding hvalaskoðun – 20 stk. hvalaskoðun fyrir fjölskylduna

  • Flyover Iceland – 20 stk. gjafabréf

  • IÐNÚ - 6 x 5000 kr gjafabréf á skólabækur í IÐNÚ.

  • Rafmennt - 2 x gjafabréf (vinnubuxur)

  • SART gefur 50 bíómiða í Sambíóin.

  • Stúdíó sýrland - 2 x stúdíótími með kennara.

  • Málarameistarafélagið gefur 3 sett af AirPods 4

  • Skrúðgarðyrkja gefur 10x bíómiða

  • Félag dúklagninga og veggfóðrarameistara gefur 10x 2000kr gjafabréf í Ísbúð Vesturbæjar

    *uppfært 12. mars 2025.

Skráðu þig hér!

Drögum út 31. mars

13. - 15. mars 2025

fimmtudagur 13. mars 8:30 - 16:00

föstudagur 14. mars 9:00 - 16:00

laugardagur 15. mars 10:00 - 15:00 (fjölskyldudagur)

Öll velkomin (frítt inn), alla dagana.

*uppfært 11. mars 2025.


Íslandsmót í 19 greinum

Keppt verður í eftirfarandi greinum:

Bifvélavirkjun, bifreiðasmíði, bílamálun, forritun, grafískri miðlun, hársnyrtiiðn, húsasmíði, málmsuðu, pípulögnum, rafeindavirkjun, rafvirkjun, skrúðgarðyrkju, snyrtifræði, vefþróun, veggfóðrun og dúkalögn, gull- og silfursmíði, fataiðn, málaraiðn og múriðn. 

Sigur á Íslandsmótinu getur gefið möguleika á að keppa í Evrópu á Euroskills en næsta keppni fer fram í Herning í Danmörku í september 2025.